27.11.17
Málþing um geðheilbrigði og vellíðan framhaldsskólanema
Athugið að þessi viðburður er liðinn.
Embætti landlæknis stendur að málþingi um geðheilbrigði og vellíðan framhaldsskólanema undir formerkjum Heilsueflandi framhaldsskóla, í Borgum, sal safnaðarheimilis Kópavogskirkju, mánudaginn 27. nóvember nk.
Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu, en mikilvægt er að skrá sig til að tryggja þátttöku.
Sjá dagskrá málþingsins.
Sjá einnig Facebook síðu Heilsueflandi framhaldsskóla.
Staðsetning: Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgir, Hábraut 1a
Tímasetning: 12.30-17.00
Kort: Sjá staðsetninguOpen new window
Tengill: Sjá nánari upplýsingarOpen new window