16.06.17

Salutogenesis: From theory to Public Health Policy – vinnustofa 16. júní

Athugið að þessi viðburður er liðinn.

Embætti landlæknis býður upp á vinnustofu með Bengt Lindstrøm, prófessor við Háskólann í Þrándheimi. 

Á vinnustofunni verður fjallað um hvernig hægt er að nýta salutogenesis-hugmyndafræði í vinnu við gerð lýðheilsustefnu eða „Salutogenesis: From theory to Public Health Policy.“

Vinnustofan fer fram á ensku, og er sérstaklega hugsuð fyrir þá sem starfa við lýðheilsu og stefnumótun en einnig fyrir alla áhugasama um lýðheilsu. 

 

Vinnustofan er þátttakendum að kostnaðarlausu, en skráningar er krafist.

Skráningarfrestur er til og með 15. júní 2017.

Nánari upplýsingar á Facebook.

Staðsetning: Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Stakkahlíð - Hamri.

Tímasetning: föstudagurinn 16. júní, kl. 13:30 – 15:00

Kort: Sjá staðsetningu

<< Til baka