19.09.14

Zippý kennaranámskeið 19. september 2014

Athugið að þessi viðburður er liðinn.

Sjá stærri mynd

Námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu námsefnisins Vinir Zippýs verður haldið föstudaginn 19. september kl. 12:30 – 17:30 í Vesturgarði, þjónustumiðstöð Vesturbæjar á Hjarðarhaga 45-47 í Reykjavík.

Námskeið og námskeiðsgögn eru þátttakendum að kostnaðarlausu.


Staðsetning: Vesturgarður, þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Hjarðarhaga 45-47, 107 Reykjavík

Tímasetning: 19. september kl. 12:30 – 17:30

Tengill: Sjá nánari upplýsingar

Skráningarfrestur er til 12. september en vinsamlegast athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður.

<< Til baka