Fyrirlestur með Hans Rosling í Hörpu 15. september 2014
Athugið að þessi viðburður er liðinn.
Hans Rosling heldur erindi þann 15. september 2014 í Silfurbergi í Hörpu kl. 16:15. Hann kemur hingað til lands á vegum félagsins Afríka 20:20 í samstarfi við Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) og Embætti landlæknis.
Mikilvægt: Framvísið útprentun tölvupósts um staðfestingu á skráningu við inngang að Silfurbergi.
Staðsetning: Silfurberg, Hörpu í Reykjavík
Tímasetning: Mánudaginn 15. september 2014 kl. 16:15
Tengill: Sjá nánari upplýsingarOpen new window
Þátttaka er ókeypis. Skráningu er nú (4.9.) lokið þar sem fullbókað er á fyrirlesturinn í Silfurbergi. Fyrirlestrinum verður einnig varpað á skjá í Kaldalóni og þarf ekki að skrá sig þar. Hleypt verður inn meðan húsrúm leyfir.