27.03.14

Heilsa og líðan Íslendinga. Kynningarfundur

Athugið að þessi viðburður er liðinn.

Í tilefni af útgáfu framkvæmdaskýrslu rannsóknarinnar Heilsa og líðan Íslendinga 2012 boðar Embætti landlæknis til kynningarfundar fimmtudaginn 27. mars kl. 15–16. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Embættis landlæknis að Barónsstíg 47 og er öllum opinn. 

Staðsetning: Embætti landlæknis, Barónsstíg 47, 101 Reykjvík

Tímasetning: 27. mars 2014, kl. 15:00-16:00

Tengill: Sjá nánari upplýsingar

<< Til baka