14.10.13

Vinir Zippýs - Námskeið fyrir kennara

Athugið að þessi viðburður er liðinn.

Sjá stærri mynd

Námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu námsefnisins Vinir Zippýs verður haldið þann 14. október nk. frá kl. 12:30 – 17:30 í stofu H209 í Hamri í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í Stakkahlíð í Reykjavík.

Námskeiðið og námskeiðsgögn eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Skráningarfrestur er til 8. október en fjöldi þátttakenda er takmarkaður.

Staðsetning: Hamar, stofa H209, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, Stakkahlíð

Tímasetning: 14. október 2013

Kort: Sjá staðsetningu

<< Til baka