Eyðublöð og umsóknir
Hér er hægt að nálgast margvísleg eyðublöð fyrir neðantalda málaflokka.
Mörg eyðublaðanna er hægt að fylla út rafrænt en sum þarf að prenta út áður en þau eru fyllt út eða undirrituð.
Mælt er með að opna eyðublöðin í Chrome eða Edge vöfrum.
- Skráning og gagnasöfnun vegna sóttvarna
- Kvartanir vegna heilbrigðisþjónustu
- Atvikaskráning heilbrigðisstarfsfólks
- Starfsleyfi og rekstur heilbrigðisþjónustu
- Færni- og heilsumat. Umsóknir og fylgiskjöl
- Notendur heilbrigðisþjónustu. Umsóknir o.fl.
- Eyðublöð vegna rannsókna
- Þátttaka í heilsueflandi verkefnum, Lýðheilsusjóður
- Persónuvernd
1. Skráning og gagnasöfnun vegna sóttvarna
- Eyðublað fyrir tilkynningarskylda sjúkdóma (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í pósti)
- Klínískar tilkynningar á COVID-19
- Skrá yfir höfuðlúsatilfelli í grunnskólum og leikskólum (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í pósti)
- Tilkynning um matarborna sjúkdómshrinu (doc)
2. Kvartanir vegna heilbrigðisþjónustu
- Eyðublað - fyllt út í tölvu (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út og skrifið undir og sendið til Embættis landlæknis)
- Eyðublað - prentað út og handskrifað (PDF)
- Eyðublað vegna umboðs (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út og skrifið undir og sendið til Embættis landlæknis)
3. Skráning atvika í heilbrigðisþjónustu - Eyðublöð aðeins ætluð heilbrigðisstarfsfólki
- Tilkynning um óvænt alvarlegt atvik á heilbrigðisstofnun eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanns (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út og skrifið undir og sendið til embættis landlæknis með Signet Transfer https://transfer.signet.is/Authed/Login (öruggur flutningur).
- Yfirlit yfir atvik sem sjúklingar/notendur heilbrigðisþjónustu verða fyrir (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út og skrifið undir)
ATH: Sendist til embættis landlæknis tvisvar á ári. - Atvikaskráning - Sniðmát fyrir stofnanir (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út og skrifið undir)
ATH. Eingöngu til notkunar á heilbrigðisstofnun eða hjá heilbrigðisstarfsmanni. Sendist ekki til embættis landlæknis.
4. Starfsleyfi og rekstur heilbrigðisþjónustu
- Umsóknir um starfsleyfi og sérfræðileyfi heilbrigðisstétta
- Umsókn læknanema um tímabundið starfsleyfi
- Umsókn læknakandídats um tímabundið starfsleyfi
- Umsókn læknis um tímabundið lækningaleyfi
- Tilkynning um rekstur heilbrigðisþjónustu
- Tilkynning um starfsemi vefjamiðstöðva
- Tilkynning um breytingar á rekstri heilbrigðisþjónustu
- Tilkynning um að rekstri heilbrigðisþjónustu verði hætt
- Umsókn um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu
- Umsókn um læknisstöðu/stöðu framkvæmdastjóra lækninga (doc)
- Umsókn um stöðu framkvæmdastjóra hjúkrunar (doc)
- Umsókn heilbrigðisstarfsmanns um undanþágu til að veita
heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstofu eftir 75 ára aldur (doc)
5. Færni- og heilsumat. Umsóknir og fylgiskjöl
- Umsókn um færni- og heilsumat (doc)
(Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í pósti) - Umsókn um hvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili (doc)
(Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í pósti) - Fylgiskjal I. Færni- og heilsumat. Leiðbeiningar
- Fylgiskjal II. Færni- og heilsumat – Yfirlit
- Fylgiskjal III. Færni- og heilsumat – Matsblað
- Eyðublöð fyrir umsagnir fagfólks hjá færni- og heilsumatsnefndum
- Umsókn um aðgengi að færni- og heilsumatsskrá (fyrir fagfólk)
6. Notendur heilbrigðisþjónustu. Umsóknir o.fl.
- Umsókn um yfirlit yfir lyfjaávísanir / lyfjaafgreiðslur til einstaklings (doc)
- Schengen lyfjavottorð (PDF)
- Samþykki sjúklings til skurðaðgerðar, svæfingar, deyfingar, sérstakrar rannsóknar eða annarrar inngripsaðgerðar (PDF)
7. Eyðublöð vegna rannsókna og fleira
- Umsókn um gögn úr gagnasöfnum hjá embætti landlæknis (doc)
- Verklagsreglur vegna umsókna um úrtök gagna úr heilbrigðisskrám o.fl (PDF) (í endurskoðun)
- Upplýst samþykki – Leiðbeiningar varðandi samþykki til þátttöku í vísindarannsókn, byggt á vitneskju um rannsóknina
- Bann við notkun lífssýna í vísindarannsóknum eða vistun þeirra í lífssýnasöfnum (PDF)
(Prentið út, fyllið út og sendið í pósti) - Umsókn um aðgengi að færni- og heilsumatsskrá (doc)
(Fyllið út rafrænt, prentið síðan út og skrifið undir og sendið til Embættis landlæknis).
8. Þátttaka í heilsueflandi verkefnum
- Umsókn um þátttöku í heilsueflandi grunnskóla (PDF)
(Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið út og sendið undirritað til embættisins) - Umsókn um þátttöku í heilsueflandi leikskóla
(Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið út og sendið undirritað til embættisins) - Lýðheilsusjóður. Rafræn umsókn um styrk úr Lýðheilsusjóði á sérstöku vefsvæði.
9. Persónuvernd
- Beiðni um aðgang að eigin persónuupplýsingum (doc).
(Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið út og sendið undirritað til embættisins)
Síðast uppfært 10.11.2020