Ráð og nefndir

Nokkrar nefndir og ráð starfa á vegum Embættis landlæknis eða hafa aðsetur sitt hjá embættinu.

Meðal þeirra eru:

Stjórn Lýðheilsusjóðs

Fagráð
Á vegum Embættis landlæknis eru starfandi allmörg fagráð sem veita ráðgjöf um áherslur í starfi í ýmsum verkefnum embættisins: 

Ráð og nefndir sem tengjast sóttvörnum

Stýrihópar

Stöðunefndir
Neðangreindar stöðunefndir hafa aðsetur hjá Embætti landlæknis og halda fundi sína þar. 

 

Síðast uppfært 19.03.2019