Faghópur um endurskoðun handbókar um mataræði í framhaldsskólum
Í faghópi embættis landlæknis um endurskoðun handbókar um mataræði í framhaldsskólum sem skipaður var 2022, sitja eftirtaldir aðilar
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar, embætti landlæknis
Guðný Jónsdóttir, deildarstjóri matsveina- og matartæknadeildar, Menntaskólinn í Kópavogi
Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri, Verslunarskóli Íslands
Hafdís Ólafsdóttir, forstöðumaður mötuneytis, Flensborg
Inga Rósa Gústafsdóttir, matreiðslumeistari, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Ragnheiður Júníusdóttir, aðjúnkt í heimilisfræði, Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Fyrst birt 19.09.2022