Tímasetning næsta skammts af bóluefni gegn COVID-19 við ýmsar aðstæður

Enska

Bólusetning aldurshópa

Aldurshópur

Bóluefni sem mælt er með

Fjöldi skammta grunnbólusetning

Tími frá grunnbólusetningu að fyrstu örvun

Tími milli örvunarskammta

Tímasetning bólusetningar skv. þessu skema í kjölfar COVID-19 smits

80 ára og eldri

Pfizer/Moderna/ Astra/Janssen/ Nuvaxovid

2

3 mán

4 mán

Þegar hefur jafnað sig af veikindunum, ekki mælt með lengri bið en 3-4 mán

55-79 ára

Pfizer/Moderna/ Astra/Janssen/ Nuvaxovid

2

3-4 mán

Að lágmarki 4 mán – eingöngu mælt með #4 fyrir áhættuhópa innan þessa aldurshóps (júlí 2022)

Þegar hefur jafnað sig af veikindunum, ekki mælt með lengri bið en 3-4 mán

40-54 ára

Sís-karlar¥:

Pfizer/Moderna/ Astra/Janssen/ Nuvaxovid

Önnur kyn: Pfizer/Moderna/ Janssen/Nuvaxovid

Barnshafandi: Pfizer/Moderna

2

4* mán

Að lágmarki 4 mán – eingöngu mælt með #4 fyrir áhættuhópa innan þessa aldurshóps (júlí 2022)

Þegar hefur jafnað sig af veikindunum, ekki mælt með lengri bið en 3-4 mán

18-39 ára

Sís-konur¥: Pfizer/Moderna/ Janssen/Nuvaxovid

Önnur kyn: Pfizer/Janssen/ Nuvaxovid

Barnshafandi: Pfizer/Moderna

2

4* mán

Að lágmarki 4 mán – eingöngu mælt með #4 fyrir áhættuhópa innan þessa aldurshóps (júlí 2022)

Þegar hefur jafnað sig af veikindunum, ekki mælt með lengri bið en 3-4 mán

12-17 ára

Pfizer

2

Að lágmarki 4* mán – eingöngu mælt með #3 fyrir áhættuhópa innan þessa aldurshóps (júní 2022)

Að lágmarki 4 mán – eingöngu mælt með #4 fyrir tilgreinda áhættuhópa innan þessa aldurshóps (júlí 2022)

Þegar hefur jafnað sig af veikindunum (grunnbólusetning #2 eða örvunarskammtur skv. læknisráði)

5-11 ára

Pfizer 10 mcg/skammt

2

Að lágmarki 4* mán – eingöngu mælt með #3 fyrir tilgreinda áhættuhópa innan þessa aldurshóps (júní 2022)

Ekki mælt með frekari örvunar-skömmtum fyrir þennan aldurshóp (júlí 2022)

Þegar hefur jafnað sig af veikindunum, (grunnbólusetning #2 eða örvunarskammtur skv. læknisráði)

0-4 ára

Engin

--

--

--

--

¥ Ef kyn er tilgreint hér er það vegna takmörkunar á notkun ákveðinna bóluefna hjá öðrum en því kyni á viðkomandi aldri.

* Getur farið niður í 3 mán vegna alvarlegrar ónæmisbælingar.


Fyrst birt 16.12.2021
Síðast uppfært 06.07.2022

<< Til baka