Samantekt á reglum og ráðleggingum fyrir einstaklinga með sögu um COVID-19

[Enska - Pólska - Spænska - Litháíska]

 

1.  Grímunotkun og persónulegar sóttvarnir:

  • Sömu tilmæli og fyrir þá sem ekki hafa fengið COVID-19

2.  Bólusetningar:

 • Mælt með bólusetningu gegn COVID-19: Já, fyrir 12 ára og eldri – þó ekki fyrr en 3 mánuðum eftir staðfest smit til að bólusetning veiti sem besta langtímavörn.
 • Ráðleggingar varðandi örvunarskammt (þriðja skammt):
  • COVID-19 smit og bólusett eftir veikindi: , 6 mánuðum eftir grunnbólusetningu.
  • Fullbólusett fyrir COVID-19 smit: , 6 mánuðum eftir COVID-19 smit.

Ath! 70 ára og eldri eða ónæmisbældir einstaklingar 12─69 ára: Mælt með örvunarskammti eftir 3 mánuði frekar en 6 mánuði.

Ath! 80 ára og eldri og íbúar hjúkrunarheimila býðst fjórði skammtur ef a.m.k. 4 mánuðir eru liðnir frá þriðja skammti.

 

3.  Ferðalög:

 • Kynnið ykkur vel þær reglur sem gilda í viðkomandi landi sem ferðast er til

4.  Þörf fyrir sýnatöku ef einkenni koma fram sem líkjast COVID-19:

 • , hraðpróf eða PCR

5.  Eftir nánd við smitaðan (útsetningu):

 • >6 mán frá fyrra smiti: Mælt með að viðhafa smitgát í 5 daga

6.  Ef endursmit:

 • Mælt með að fylgja leiðbeiningum um einangrun í 5 daga
  • Ef lítil eða engin einkenni er hægt að fara eftir leiðbeiningum um smitgát

 


Fyrst birt 18.11.2021
Síðast uppfært 02.05.2022

<< Til baka