Rafræn gagnasending frá embætti landlæknis með Signet Transfer

Leiðbeiningar 

Opna leiðbeiningar í pdf.

Skilaboð berast með tölvupósti, í netfang viðtakanda um skjalasendingu með Signet Transfer

From: nafn sendanda xxxx@landlaeknir.is>
Sent: fimmtudagur, 24. október 2019 10:25
To: netfang viðtakanda
Subject: Þér hefur verið send skrá með Signet Transfer

Sendandi skráar: XXXX
Skilaboð frá sendanda: XXXX

Ef send eru fleiri en eitt skjal myndar kerfið „mál“ með því að setja skjöl í svokallaða ZIP skrá. Sjálfgefna nafnið á ZIP skránni er „skra.zip“. Mælt er með því að breyta sjálfgefna heiti Zip skráarinnar í skráarheiti sem lýsir sendingunni. Embætti landlæknis notar málsnúmer viðkomandi máls sem lýsingu.

Eingöngu hægt að sækja skrá einu sinni. Ekki er hægt að lesa skjal fyrst og vista svo. Betra er að sækja skjöl í tölvu, heldur en í síma.

Skrá er sótt með því að smella á „Hér“. Þú auðkennir þig með rafrænum skilríkjum í síma. 


Fyrst birt 03.11.2021

<< Til baka