Heilsuvera - tölfræði

Hér er birt ýmis tölfræði fyrir Heilsuvera.is sem er samstarfsverkefni embættis landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Hægt er að skoða tölur allt aftur til maí 2017. Neðst hægra megin er hægt að velja tölur yfir ákveðið tímabil eða frá upphafi.

Á mynd 2 sést tölfræði varðandi þjónustu sem er veitt varðandi COVID-19.
Smellið á ör neðst til að skoða á öllum skjánum.


Fyrst birt 01.11.2021

<< Til baka