Fjöldi kvartana í heilbrigðisþjónustu

Fjöldi kvartana eftir mánuðum og árum.

Fjöldi kvartana eftir árum.

Tölur geta tekið breytingum þar sem flokkun mála getur breyst.

Rannsókn embættis landlæknis á kvörtunum vegna heilbrigðisþjónustu fer fram eins fljótt og mögulegt er. Umfang rannsókna er mismikið eftir eðli tilkynningar en algengur tími rannsóknar er 12 - 24 mánuðir.

Sérfræðingar embættis landlæknis, einkum læknar og hjúkrunarfræðingar, sjá um rannsókn á kvörtunum. Þá er einnig oft leitað umsagnar óháðra sérfræðinga.


Fyrst birt 04.10.2021

<< Til baka