Fjöldi tilkynninga um alvarleg óvænt atvik í heilbrigðisþjónustu

Tölur geta tekið breytingum vegna þess að flokkun mála getur breyst.

Rannsókn embættis landlæknis, vegna tilkynninga um alvarleg óvænt atvik í heilbrigðisþjónustu, fer fram eins fljótt og mögulegt er. Tilkynningum er forgangsraðað eftir tilefni og getu hverju sinni. Umfang rannsókna er mismikið eftir eðli tilkynningar en algengur tími rannsóknar er 3 -18 mánuðir.

Sérfræðingar embættis landlæknis, einkum læknar og hjúkrunarfræðingar, sjá um rannsókn á alvarlegum óvæntum atvikum.


Fyrst birt 04.10.2021

<< Til baka