Rannsóknarstofur með starfsleyfi fyrir COVID-19 hraðpróf
Eftirfarandi rannsóknarstofur hafa fengið starfsleyfi frá Heilbrigðisráðuneyti til að framkvæma COVID-19 hraðpróf skv. reglugerð 415/2004.
Umsóknir um ný starfsleyfi fyrir rannsóknarstofur skal senda til Heilbrigðisráðuneytis (hrn@hrn.is).
Sýnatökuaðili |
Staðsetning |
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu/ |
Reykjavík - Álfabakki 16, 109 Reykjavík, fyrstu hæð. |
Sameind / Öryggismiðstöðin |
Keflavík - Aðalgata 60, 230 Reykjanesbæ. Reykjavík - Umferðarmiðstöðin BSÍ, Vatnsmýrarvegi 10, 101 Reykjavík Reykjavík - Kringlan, Kringlan 7, 103 Reykjavík |
Arctic Terapeutics/Covidtest.is |
Reykjavík - Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík. Akureyri - Borgum við Norðurslóð 2, 600 Akureyri. |
Sjúkahúsið á Akureyri, SAK |
Akureyri - Sjúkrahúsið á Akureyri, Eyrarlandsvegur, 600 Akureyri |
Fyrst birt 18.08.2021
Síðast uppfært 31.05.2022