Ónæmisbælandi lyf

Lyfjaform og notkun

ATC flokkur

Lyfjaheiti

COVID bólusetning

Töflur, dagleg notkun

L04AA

Mýkófenólsýra, Rapamune, Certican, Arava, Gilenya, Xeljanz, Aubagio, Otezla, Olumiant, Mayzent

Já. Öll bóluefni koma til greina, engin breyting á meðferð vegna bólusetningar nema meðhöndlandi læknir mæli með breytingu.

L04AD

Sandimmun, tacrolimus (t.d.Prograf)

L04AX

Imurel, thalidomide, methotrexate, Esbriet, Tecfidera

H02AB

Sterar, t.d. hydrocortison

Já. Öll bóluefni koma til greina, engin breyting á meðferð vegna bólusetningar nema meðhöndlandi læknir mæli með breytingu. Athugið að einstaklingar með cortisolskort gætu þurft að hækka skammta vegna bólusetningarinnar.

Töflur, óregluleg notkun

L04AA

Mavenclad

Í samráði við meðhöndlandi lækni þar sem getur þurft að tímasetja bólusetningu á einstaklingsbundinn hátt s.s. eftir blóðgildum. Sjá einnig hér.

L04AX

Lenalidomid, Imnovid

Innrennslislyf gefið í æð á u.þ.b. 4 vikna fresti

L04AA

Tysabri, Orencia, Entyvio

Í samráði við meðhöndlandi lækni, sjá einnig hér.

L04AC

RoActemra, Cosentyx

Innrennslislyf gefið í æð eða stungulyf gefið með innan við 3ja mánaða millibili

L04AB

Infliximab (t.d. Flixabi)

Já. Nota skal bóluefni með sem stystum tíma milli skammta og tímasetja fyrstu bólusetningu u.þ.b. þegar komið er að skammti og klára bólusetningu áður en skammtur er gefinn ef mögulegt er.

L04AC

Stelara, Ilaris, Tremfya

Innrennslislyf gefið í æð eða stungulyf gefið með u.þ.b. 3-6 mánaða millibili

L04AA

Ocrevus

Já. Nota skal bóluefni með sem stystum tíma milli skammta og tímasetja fyrstu bólusetningu 4-5 vikum áður en komið er að skammti og klára bólusetningu áður en skammtur er gefinn.

Stungulyf gefið undir húð daglega, hægt að gefa heima

L04AC

Anakinra (Kineret)

Já. Öll bóluefni koma til greina, engin breyting á meðferð vegna bólusetningar nema meðhöndlandi læknir mæli með breytingu.

Stungulyf gefið undir húð, oftast á u.þ.b. 2ja vikna fresti, hægt að gefa heima

L04AA

Benlysta

Já. Öll bóluefni koma til greina. Ekki þörf á að sleppa skammti, tímasetja bólusetningu mitt á milli skammta.

L04AB

Etanercept (Benepali, Enbrel), adalimumab (Humira, Imraldi o.fl.), golimumab (Simponi)

Já. Öll bóluefni koma til greina. Tímasetja skal bólusetningu þegar komið er að lyfjaskammti og sleppa úr þeim skammti en taka næsta skammt skv. áætlun. Ef ekki er talið æskilegt að sleppa skammti má bólusetja mitt á milli skammta.

L04AC

Kyntheum, Taltz

Innrennslislyf, óregluleg notkun

L04AC

Basiliximab

Öll bóluefni koma til greina en aðstæður geta kallað á eitt frekar en annað. Æskilegt að gefa fyrsta skammt bóluefnis þegar um 6 mán. liðnir frá lyfjagjöf en að lágmarki 2 vikum eftir síðasta lyfjaskammt og helst 2-4 vikum áður en lyf í þessum flokkum er gefið aftur og í samráði við meðhöndlandi lækni.

L01XC02

Rituximab (t.d. MabThera)

Tafla þessi er unnin af sóttvarnalækni í samráði við sérfræðinga sem nota þessi lyf þ. á m. gigtlækna, blóðmeinafræðinga, taugalækna og nýrnalækna.


Fyrst birt 19.03.2021
Síðast uppfært 29.04.2021

<< Til baka