Skilgreind svæði með mikla smitáhættu - Defined areas with risk of infection

(English below)

Gildir frá og með 19. mars 2020.

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19.

Frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma.

Sjá nánari upplýsingar um sóttkví í heimahúsi .

 • Undanþegnar þessu eru áhafnir flugvéla og flutningaskipa sem fylgt hafa sérstökum varúðarráðstöfunum í vinnuferð.
 • Þetta á einnig við um þá sem flytja búferlum til Íslands á meðan þetta er í gildi.

Ferðalög
Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum og þeim sem eru á ferðalagi erlendis er ráðlagt að íhuga hvort ástæða sé til að flýta heimför.

 

Defined areas with high risk of infection

The Chief Epidemiologist has decided to extend further defined areas with a high risk of COVID-19 infection.

As of March 19, 2020, all residents of Iceland that enter the country are obligated to go in to 14 days of quarantine, regardless of where they are arriving.

See further instructions on home-based quarantine 

 • Excluded are crews of airlines and freight ships who observe necessary precautions while travelling for work.
 • This does apply to those moving to Iceland while these rules are in place.

The Chief Epidemiologist advises against unnecessary trips abroad and encourages residents of Iceland who are now travelling to consider returning home.

 

Þróun á skilgreindum áhættusvæðum

 • Frakkland: frá og með 14. mars 2020
 • Spánn (þar á meðal Kanaríeyjar og Tenerife):  frá og með 14. mars 2020
 • Þýskaland: frá og með 12. mars 2020
 • Kína
 • Ítalía:  frá og með 29. febrúar 2020
 • Suður-Kórea
 • Íran
 • Skíðasvæði í Ölpunum:  frá og með 29. febrúar 2020

Prior defined areas with high risk of infection

 • France as of March 14, 2020.
 • Spain (Canary Islands and Tenerife included) as of March 14, 2020.
 • Germany as of March 12, 2020.
 • China
 • Italy as of Saturday 29 February
 • South-Korea
 • Iran
 • Ski resorts in the Alps as of Saturday 29 February.

Fyrst birt 25.02.2020
Síðast uppfært 19.03.2020

<< Til baka