Skilgreind svæði með mikla smitáhættu og reglur um sóttkví - Defined areas with risk of infection and rules regarding self quarantine

(English below)

Gildir frá og með 15. júní 2020.

Forskráning vegna komu til Íslands
Rakning C-19 appið - upplýsingar og leiðbeiningar

Áhættusvæði: öll lönd utan Færeyja og Grænlands.

Landamæri Íslands eru opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss en Ísland fylgir ferðatakmörkunum á ytri landamærum Schengen-svæðisins, sem nú eru í gildi til 1. júlí 2020. Frá 15. júní munu komu-farþegar eiga kost á að fara í sýnatöku á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar.

Reglulega verður endurmetið hvort fleiri lönd falli ekki lengur undir áhættusvæði. Ferðamenn bera sjálfir gisti- og uppihaldskostnað meðan á sóttkví stendur enda hafi þeir komið sjálfviljugir hingað til lands þrátt fyrir kröfu stjórnvalda um sóttkví.

Farþegar sem koma til landsins eftir 15. júní 2020 verður gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 fremur en að sitja 14 daga í sóttkví. Börn fædd árið 2005 og síðar þurfa ekki að fara í sýnatöku. Boðið verður upp á sýnatöku á Keflavíkurflugvelli og fyrir komufarþega á öðrum alþjóðaflugvöllum og -höfnum. Farþegum ber einnig að fylla út skráningarform fyrir komu, hlíta sóttvarnareglum og þeir eru hvattir til að hlaða niður smáforritinu, Rakning C-19.

Sjá nánari upplýsingar um sóttkví í heimahúsi 

Undanþágur:
Undanþegnar þessari reglu eru áhafnir flugvéla og flutningaskipa búsettar á Íslandi og fylgt hafa sérstökum varúðarráðstöfunum í vinnuferð.

Takmarkaðar undanþágur s.s. útvíkkun sóttkvíar til vinnustaðar eru veittar af sóttvarnalækni eftir umsókn.

Ferðalög
Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði.

Sjá spurt og svarað á covid.is 

Defined areas with high risk of infection and rules regarding self quarantine

As of June 15, 2020

The pre-registration for visiting Iceland
Tracing app Rakning C-19 - information and guidelines

Iceland's borders have remained open to other EU and Schengen states throughout the COVID-19 pandemic, under the condition that passengers quarantine for 14 days upon arrival. Iceland will continue to implement the travel restrictions imposed for the Schengen Area, which are currently due to remain in place until 15 June 2020. From this date, passengers can opt for a COVID-19 test upon arrival, as an alternative to quarantine.

Information for travellers to Iceland after 15 June 2020
Please see updated travel restrictions to Iceland here.

The Government has announced that all passengers arriving in Iceland from 15 June can choose to be tested for COVID-19 (free of charge for an initial two-week period) or quarantine for two weeks. From 1 July, passengers will pay ISK 15 000 for a single test. Children born in 2005 or later are exempt from both testing and quarantine.

See further instructions on home-based quarantine

See FAQ on covid.is 

Exemptions:

 • Excluded from this rule are crews of airlines and freight ships who reside in Iceland and observe specific precautions while travelling for work.
 • Modifications of quarantine procedures for certain tasks or projects can be approved by the chief epidemiologist upon application.


 

Þróun á skilgreindum áhættusvæðum

 • Frá og með 14. maí: Færeyjar og Grænland tekin af lista yfir áhættusvæði m.t.t. COVID-19
 • Frá og með 24. apríl 2020: Öllum sem koma til landsins er skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhliða verður tekið upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum. Krafa um sóttkví á við um komu fólks frá löndum sem sóttvarnalæknir skilgreinir sem há-áhættusvæði en sem stendur á það við um öll lönd. Nánar á vef heilbrigðisráðuneytisins.
 • Öll lönd og svæði heims: frá og með 19. mars 2020
 • Frakkland: frá og með 14. mars 2020
 • Spánn (þar á meðal Kanaríeyjar og Tenerife):  frá og með 14. mars 2020
 • Þýskaland: frá og með 12. mars 2020
 • Skíðasvæðið Ischgl í Austurríkifrá og með 29. febrúar 2020
 • Kína
 • Ítalía:  frá og með 29. febrúar 2020
 • Suður-Kórea
 • Íran
 • Skíðasvæði í Ölpunum:  frá og með 29. febrúar 2020

Prior defined areas with high risk of infection

 • From 14. maí: Faroe Islands and Greenland are no longer considered high risk areas.
 • From Friday April 24, 2020, all travellers to Iceland.
 • France as of March 14, 2020.
 • Spain (Canary Islands and Tenerife included) as of March 14, 2020.
 • Germany as of March 12, 2020.
 • China
 • Italy as of Saturday 29 February
 • South-Korea
 • Iran
 • Ski resorts in the Alps as of Saturday 29 February.

Fyrst birt 25.02.2020
Síðast uppfært 14.05.2020

<< Til baka