Fagráð um áfengis- og vímuefnaráðgjafa
Í fagráði um áfengis- og vímuefnaráðgjafa sitja eftirtaldir fulltrúar:
Jóna Margrét Ólafsdóttir, formaður ráðsins,
Valgerður Rúnarsdóttir, læknir SÁÁ,
Hörður Oddfríðarson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi SÁÁ,
Lára Sif Lárusdóttir, áfengis- og víumuefnaráðgjafi LSH
Elín Hrefna Garðarsdóttir, læknir LSH.
Fyrst birt 13.11.2019