Viðurkenningar á hæfi heilbrigðisstofnunar eða deildar heilbrigðisstofnunar
Marklýsingar
- Internal Medicine Training Iceland. Curriculum. November 2020.
- Internal Medicine Training (IMT) ARCP Decision Aid for Iceland. Nóvember 2020.
- Marklýsing sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum. Agust 2020.
- Marklýsing fyrir kjarnanám í lyflækningum 2.0 (2019)
- Inngangur að marklýsingu fyrir sérnám í almennum lyflækningum / Specialty Training Curriculum for Core Medical Training in Iceland. May 2016
- Marklýsing fyrir sérfræðinám í barna- og unglingageðlækningum
- Marklýsing fyrir sérfræðinám í bæklunarlækningum
- Marklýsing fyrir sérfræðinám í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
- Marklýsing fyrir sérfræðinám í geðlækningum á geðsviði LSH
- Marklýsing fyrir sérnám í heimilislækningum
- Marklýsing sérnáms í meinafræði
Matsheimsóknir
- Matsheimsókn. Barnalækningar. Barnaspítala Hringsins, kvenna- og barnaþjónustu, aðgerðarsviði, Landspítala. 12.06.2020
- Matsheimsókn Öldrunarlækningadeild, Meðferðarsviði, Landspítala (Landakoti), 15.11.2019
- Matsheimsókn á Barna- og unglingageðdeild LSH 2019
- Matsheimsókn á Bæklunarskurðlækningadeild LSH 2019
- Matsheimsókn á Réttarlæknisfræðieiningu Meinafræðideildar rannsóknasviðs LSH
Viðurkenningar á hæfi
- Viðurkenningu á marklýsingu vegna fulls sérnáms í almennri lyflæknisfræði á Landspítala háskólasjúkrahúsi (LSH) og Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk).
- Fyrirvarar: Marklýsing fyrir fullt sérnám í alm. lyflæknisfræði á Íslandi. 09.11.2020
- Viðurkenning á hæfi meinafræðideildar innan rannsóknaþjónustu á þjónustusviði Landspítala til ad bjóða sérnám i meinafræði.
- Viðurkenning á hæfi barnadeildar (Barnaspítala Hringsins) á kvenna- og barnaþjónustu, aðgerðarsviði Landspítala, til að bjóða upphafssérnám í barnalæknisfræði (e. pediatrics).
- Viðurkenningu á hæfi Öldrunarlækningadeildar á meðferðarsviði Landspítala-háskólasjúkrahúss til að bjóða undirsérgreinar- eða viðbótarsérnám í öldrunarlæknisfræði (e. geriatric medicine).
- Viðurkenningu á hæfi Kvennadeildar á Kvenna- og barnasviði Landspítala-háskólasjúkrahúss til að bjóða sérnám í fæðinga- og kvensjúkdómafræði
- Viðurkenning á hæfi Landspítala háskólasjúkrahúss, Reykjavík og Sjúkrahússins á Akureyri til að bjóða allt að þriggja ára sérnám í almennri lyflæknisfræði/lyflækningum sem gæti farið fram á lyflækningasviði Landspítala háskólasjúkrahúss og Sjúkrahúsinu á Akureyri (2019).
- Viðurkenning á hæfi Landspítala háskólasjúkrahúss, Reykjavík til að bjóða upp á sérfræðinám í almennum lyflækningum (2016).
- Viðurkenning á hæfi bæklunarlækningadeildar skurðlækningasviðs á Landspítala til að bjóða sérnám í bæklunarlæknisfræði
- Viðurkenning á hæfi barna- og unglingageðd. kvenna- og barnasviðs á LSH til að bjóða sérnám í barna- og unglingageðlæknisfræði
- Viðurkenning á hæfi Bráðalækningadeildar á Flæðisviði Landspítala-háskólasjúkrahúss til að bjóða sérnám í bráðalæknisfræði (e. emergency medicine)
- Viðurkenning á hæfi geðsviðs á Landspítala háskólasjúkrahúsi til að bjóða sérnám í geðlæknisfræði
- Viðurkenning á hæfi Kvennadeildar á Kvenna- og barnasviði Landspítala-háskólasjúkrahúss til að bjóða sérnám í fæðinga- og kvensjúkdómafræði (e. obstetrics and gynecology)
- Viðurkenning á hæfi lyflækningasviðs á Landspítala háskólasjúkrahúsi til að bjóða sérnám í almennri lyflæknisfræði
- Viðurkenning á hæfi meinafræðideildar rannsóknasviðs LSH til að bjóða sérnám í meinafræði (e. histopathology)
- Viðurkenning á hæfi réttarlæknisfræðieiningar meinafræðideildar rannsóknasviðs á LSH til að bjóða sérnám í réttarlæknisfræði (e. forensic medicine)
Fyrst birt 12.08.2019