Forvarnadagurinn í framhaldsskólum

Sjá stærri mynd

Öflugt forvarnarstarf hefur verið rekið undanfarin ár meðal nemenda í efstu bekkjum grunnskóla á Íslandi. Árangurinn hefur verið einstakur og er vímuefnaneysla ungmenna á þessum aldri með því lægsta sem gerist í hinum vestræna heimi. Starfið hefur þó á þessum tíma, einkum og aðallega beinst að nemendum í efstu bekkjum grunnskóla og vímuefnaforvarnir meðal eldri ungmenna hafa hlotið minni athygli. Niðurstöður úr rannsóknum Rannsókna og greiningar sýna að ölvunardrykkja ungmenna eykst mikið á milli skólastiga.

Að lokum ber að hafa í huga: Það þarf ekki að byrja að drekka þó í framhaldsskóla sé komið - að byrja að drekka er alltaf val.

Vonandi verður dagurinn ánægjulegur og áhugaverður!

Sjá frétt frá forvarnardeginum 2018

 

Skjöl sem tengjast forvarnardeginum í framhaldsskólum:

Fyrir nemendur

Forvarnardagur - Hvert ár skiptir máli - Eyðublað

Forvarnardagur - Samvera - Eyðublað

Forvarnardagur - Þátttaka - Eyðublað

Fyrir kennara og skólastjórnendur

Forvarnardagurinn - Undirbúningur og framkvæmd

Forvarnardagurinn - Kynning 2018

 


Fyrst birt 16.07.2019

<< Til baka