Faghópur um endurskoðun handbókar fyrir grunnskólamötuneyti
Í faghópi Embættis landlæknis um endurskoðun handbókar fyrir grunnskólamötuneyti, sem skipaður var 2019, sitja eftirtaldir aðilar:
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis.
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis.
Erna Petersen, næringarfræðingur á Næringarstofu Landspítala-háskólasjúkrahúss.
Guðni Kristmundsson, matreiðslumaður og matráður í Hlíðaskóla.
Hildur Sigurðardóttir, matartæknir og matreiðslumaður í Hörðuvallaskóla.
Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla.
Ragnheiður Júníusdóttir, aðjúnkt í heimilisfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Aðrir sem komu að gerð handbókarinnar og eru þeim færðar þakkir fyrir:
Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfærði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands skrifaði kaflann um matvendni og fæðuval, en hún ritstýrði einnig upphaflegri útgáfu handbókarinnar 2003.
Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur á Landspítala-háskólasjúkrahúsi las yfir kaflann um ofnæmi og óþol og kom með athugasemdir.
Jónína Margrét Guðnadóttir, cand. mag. las próförk.
Margrét S. Sigbjörnsdóttir, kennari í Matartæknadeild við Mennaskólann í Kópavogi yfirfór uppskriftir.
Fyrst birt 19.03.2019
Síðast uppfært 11.02.2021