Almennar leiðbeiningar um ávísanir lyfja við helstu sjúkdómum (Kloka listan)
Hér fyrir neðan er tengill sem vísar í almennar leiðbeiningar um ávísanir lyfja við algengum sjúkdómum. Listinn er unninn fyrir heilbrigðisumdæmi Stokkhólms með aðkomu fjölmargra sérfræðinga. Listinn er bæði aðgengilegur á sænsku og ensku (Kloka listan / The Wise List).
Hafa ber í huga að listinn er unninn fyrir sænska heilbrigðiskerfið sem er ekki alveg eins og það íslenska en flest þau lyf sem tilgreind eru, eru á markaði hér á landi.
Í listanum eru kaflar merktir með gulu, sem þýðir að aðeins sérfræðingar í tiltekinni grein megi ávísa en í textanum er jafnframt vísað í frekari leiðbeiningar.
Smellið hér til að opna (Kloka listan/The Wise List)
Fyrst birt 05.06.2018