Faghópur um endurskoðun ráðlegginga um mataræði á meðgöngu

Elva Gísladóttir, verkefnisstjóri næringar, Embætti landlæknis

Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, Embætti landlæknis

Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir sóttvarna, Embætti landlæknis

Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala.

Karítas Ívarsdóttir, ljósmóðir hjá mæðravernd, Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Laufey Hrólfsdóttir, næringarfræðingur (PhD), Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala. Forstöðumaður deildar mennta, vísinda og gæða við Sjúkrahúsið á Akureyri

Ragnheiður Bachmann, ljósmóðir hjá mæðravernd, Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Ragnheiður I Bjarnadóttir, yfirlæknir mæðraverndar, Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Svava Liv Edgarsdóttir, fagsviðsstjóri neytendaverndar, Matvælastofnun


Fyrst birt 26.01.2018

<< Til baka