Fæðuofnæmi og fæðuóþol

Sjá stærri mynd

Hér að neðan er að finna hlekki í nokkrar áhugaverðar heimasíður tengdar fæðuofnæmi og fæðuóþoli

Fyrirlestur um fæðuofnæmi og fæðuóþol. Embætti landlæknis.

Upplýsingasíða MAST um merkingar ofnæmis- og óþolsvalda í matvælum.

Heimasíða Astma- og ofnæmisfélagsins þar sem finna má ýmsar upplýsingar, t.d. uppskriftabókina Kræsingar.

Bæklingur um fæðuofnæmi. Gefinn út af Astma- og ofnæmisfélagi Íslands.

Bæklingur um fæðuofnæmi og fæðuóþol, upplýsingar fyrir matreiðslufólk í skólamötuneytum. Gefinn út af Reykjavíkurborg.

Upplýsingablað um Glútenóþol. Gefið út af Reykjavíkurborg.

Dæmi um leiðbeiningar um fæðuofnæmi fyrir starfsstaði. Gefið út af Reykjavikurborg sem vann skjalið í samvinnu við Astma- og ofnæmisfélagið.

Grein á heilsanokkar.is :  Bráðaofnæmi fyrir hnetum - hvað þarf að passa?


Fyrst birt 28.09.2017

<< Til baka