Fagráð um flokkunarkerfi

Hlutverk fagráðsins er að tryggja faglegar ákvarðanir og málefnalega vinnu hvað varðar notkun, þýðingu og innleiðingu á kóðun sjúkraskrárupplýsinga í heilbrigðisþjónustu á Íslandi.

Fyrsti fundur fagráðsins var haldinn þann 26. apríl 2016.

Fagráðið er skipað tíu fagaðilum með áratuga reynslu í kóðun heilbrigðisupplýsinga.

Eftirtaldir aðilar skipa fagráðið:

Guðrún Auður Harðardóttir, Embætti landlæknis

Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir, Embætti landlæknis

Ingi Steinar Ingason, Embætti landlæknis

Ásta Thoroddsen, Háskóli Íslands

Arna Harðardóttir, Landspítali

Brynja Örlygsdóttir, Háskóli Íslands

Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Jóhann Heiðar Jóhannsson, Landspítali

Kristján Guðmundsson, Læknastöðin Álfheimum

Þórður G. Ólafsson, Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins


Fyrst birt 12.05.2017

<< Til baka