Kynning á lýðheilsuvísum 2016
Hér má nálgast erindi sem flutt voru á kynningarfundi í Safnahúsinu 6. júní 2016:
- Ávarp: Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra
- Hvers vegna lýðheilsuvísar? Birgir Jakobsson, landlæknir
- Lýðheilsuvísar tengdir lifnaðarháttum: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis hjá Embætti landlæknis
- Lýðheilsuvísar tengdir heilsu og sjúkdómum: Sigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga hjá Embætti landlæknis
- Lýðheilsuvísar í Reykjavík: Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík
Fyrst birt 10.04.2017