Frá landlækni

Hlutverk landlæknis er m.a. að veita stjórnvöldum, fagfólki og almenningi ráðgjöf og fræðslu um heilbrigðisþjónustuna og efla lýðheilsustarf í landinu.

Hér fyrir neðan má nálgast á einum stað efni af vefnum þar sem landlæknir tjáir afstöðu sína til ýmissa mála er varða heilbrigðisþjónustuna, framkvæmd hennar, eftirlit og skipulag.

Einnig er hér safnað saman yfirlýsingum frá Embætti landlæknis í ýmsum stefnumarkandi málum á sviði lýðheilsu undir fyrirsögninni Lýðheilsan.

Heilbrigðisþjónustan

19. apríl 2017:
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – Yfirlýsing frá landlækni

6. febrúar 2017:
Hlutverkaskipan í heilbrigðisþjónustunni

26. janúar 2017:
Fréttaflutningur um aðkomu landlæknis að rekstri Klíníkurinnar Ármúla

5. janúar 2017:
Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi

23.12.2016:
Svar við ósk VEL 19. Desember 2016 um skyndiúttekt á stöðu LSH í ljósi fjölmiðlaumræðu

21.12. 2016:
Fjölmiðlaumræða um Landspítalann

21.7.2016:
Um Lyfjagagnagrunn Embættis landlæknis

15.6.2016:
Viðmiðunarmörk um biðtíma eftir heilbrigðisþjónustu 

18.05.16
Íslenskt heilbrigðiskerfi er enn á rangri leið

12.5.2016
Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnalyfjum

 

Lýðheilsan

7. 2. 2017:
Embætti landlæknis lýsir yfir andstöðu við bjór, léttvín og sterkt vín í almennum verslunum

20.10. 2015:
Embætti landlæknis ítrekar andstöðu við sölu áfengis í almennum verslunum 

5.3. 2015:
Aukið aðgengi að áfengi – aukinn skaði

 

Lesa nánar: Um embættið


Fyrst birt 19.04.2017
Síðast uppfært 20.03.2017

<< Til baka