Almennir gæðavísar

Sjá stærri mynd

Dæmi um almenna gæðavísa

  • Niðurstöður þjónustukannana meðal notenda þjónustunnar
  • Biðtími (s.s. tafir á útskrift, biðlistar eftir tilteknum aðgerðum, biðtími eftir meðferð)
  • Starfsemistölur (fjöldi koma, fjöldi lega, meðallegutími)
  • Fjöldi atvika
  • Mönnun og samsetning starfsfólks
  • Þættir er varða starfsfólk, s.s. starfsmannavelta, veikindahlutfall og stunguóhöpp
  • Öryggisreglur – til staðar og þeim fylgt
  • Tíðni byltna

 


Fyrst birt 10.11.2016

<< Til baka