Gæðavísar í tannheilbrigðisþjónustu

Sjá stærri mynd


Dæmi um gæðavísa í tannheilbrigðisþjónustu

Grunngæðavísar

 • Fjöldi íbúa miðað við löggilta starfsmenn tannverndar undir eftirlaunaaldri
 • Fjöldi íbúa miðað við virka starfsmenn tannheilbrigðisþjónustu undir eftirlaunaaldri
 • Fjöldi tannlækna undir eftirlaunaaldri miðað við aðra starfsmenn tannverndar
 • Kostnaður við tannvernd á íbúa.

Ferligæðavísar

 • Hlutfall (%) íbúa sem hefur leitað til tannheilbrigðisþjónustunnar á einu ári
 • Tannburstunartíðni (oftar en einu sinni á dag)
 • Neysla gosdrykkja er innihalda sykur

Árangursgæðavísar

 • Hlutfall skoðaðra barna og unglinga sem eru laus við tannskemmdir
 • Meðalgildi dmft-tannátustuðuls hjá börnum og unglingum
 • Sic-mælikvarði á tíðni tannskemmda
 • Hlutfall (%) tannlausra íbúa á aldrinum 65–74 ára (Heilsa og líðan)
 • Hlutfall (%) einstaklinga á aldrinum 65–74 ára sem hafa að minnsta kosti 20 tennur eftir í munninum (Heilsa og líðan)

Aðrir gæðavísar

 • Hlutfall (%) íbúa sem leitar reglulega til tannheilsbrigðisþjónustunnar
 • Tannheilsa (munnheilsa) að eigin mati
 • Tyggingarhæfni að eigin mati

Sjá nánar: Kvalitetsindikatorer for tannhelse (Helsenorge.no)


Fyrst birt 10.11.2016

<< Til baka