Gæðavísar í sjúkraþjálfun

Sjá stærri mynd

Dæmi um gæðavísa sem tengjast sjúkraþjálfun

  • Hlutfall sjúklinga með BMI utan viðmiðunarmarka þar sem aðgerðaáætlun er skráð
  • Hlutfall sjúklinga með sykursýki þar sem mat er gert á fótabúnaði
  • Hlutfall sjúklinga, 65 ára og eldri, með sögu um byltu(r) sem hafa fengið byltumat
  • Hlutfall sjúklinga með skráða verki þar sem verkjamat er gert fyrir meðferð

Sjá nánar: Journal of the American Physical Therapy Association 


Fyrst birt 10.11.2016

<< Til baka