Gæðavísar í hjúkrunarþjónustu

Sjá stærri mynd

Dæmi um gæðavísa í hjúkrunarþjónustu

 • Tíðni byltna
 • Ánægja sjúklinga með:
  • Hjúkrun
  • Verkjameðferð
  • Fræðslu
  • Þjónustu
 • Tíðni þrýstingssára
 • Samsetning hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ófaglærðs starfsfólks
 • Starfsánægja hjúkrunarfræðinga
 • Heildarhjúkrunarstundir pr. sjúkling/sólarhring
 • Fjöldi byltna

Sjá nánar:

The Online Journal of Issues in Nursing

Sykeplejen

 

 


Fyrst birt 10.11.2016

<< Til baka