Gæðavísar í heilsugæslu

Sjá stærri mynd

Dæmi um gæðavísa í heilsugæslu

Framboð þjónustu

 • Bið eftir tíma
 • Niðurstöður þjónustukannana
 • Geðrænum kvillum sinnt á stöðinni, svo sem með aðkomu sérfróðra aðila á því sviði
 • Hlutfall skráðra á heilsugæslustöðinni sem leitar beint til sérfræðinga, með og án tilvísunar

Heilsuefling – Lífsstíll

 • Hreyfiseðlar umfang
 • Munn- og tannheilsa
  • 2 ½ árs (Ungbarnavernd)
   • Hlutfall 2 ½ árs barna tannburstuð að lágmarki tvisar á dag
 • 12 ára (Skólaheilsugæsla)
  • Hlutfall 12 ára barna sem bursta tennurnar að lágmarki tvisar á dag
  • 65–74 (79) ára og 80+ (Heimaþjónusta)
   • Hlutfall einstaklinga með 10 eða fleiri tennur í hvorum gómi
   • Hlutfall tannlausra einstaklinga

Heilsugæsla – forvarnir

 • Brjóstagjöf tímalengd
 • Bólusetningaþekjun
  • Bólusetningar barna
  • Inflúensubólusetningar
  • Bólusetning v. lungnabólgu
 • Skráning reykinga/tóbaksnotkunar í sjúkraskrá
 • Skráning mikilvægra bakgrunnsupplýsinga um einstaklinga og fjölskyldur
 • Meðgönguvernd
  • Fjöldi skoðana
  • BMI (Body Mass Index) skráð
 • Ung- og smábarnavernd
  • EPDS (Edinburgh Postnatal Depression Scale) notaður
  • Þjónustuþekjun á hverju lykilaldursskeiði: Heimaþjónusta, 6 vikna, 3 mán.,
   6 mán., 10 mán., 18 mán., 2 ½ árs, 4 ára, (a.m.k. 90% sem mark) 
  • Þekjun á notkun Peds – mati foreldra á þroska barna
  • Þekjun á notkun BRIGANCE-þroskaskimunarmatstækis
  • BMI skráð
 • Skólaheilsugæsla
  • Heilsueflandi viðtal: fjöldi barna í 1., 4., 7. og 9. bekk ( 95% mark)
  • Hve margir vigtaðir (90% mark), BMI

Langvinnir sjúkdómar

 • Astmi – fjöldi heimsókna astmasjúklinga á bráðamóttöku og innlögn á sjúkrahús
 • Geðsjúkdómar
  • Greiningarsamtal um áfengisnotkun
  • Skimun fyrir þunglyndi hjá ungum karlmönnum í áhættu að mati fagaðila
  • Skimun fyrir þunglyndi hjá einstaklingum í áhættu að mati fagaðila
  • Skimun fyrir heimilisofbeldi hjá einstaklingum í áhættu að mati fagaðila

Lyfjamál

 • Ítarleg yfirferð yfir lyfjanotkun árlega hjá einstaklingum 65 ára og eldri
 • Hlutfall breiðvirkra sýklalyfjagjafar af heildarsýklalyfjagjöf

Skráning

 • Skráning sjúkdóms- og hjúkrunargreininga eftir viðurkenndum flokkunarkerfum
 • Skráning tengd rauntímaupplýsingumFyrst birt 10.11.2016

<< Til baka