Gæðavísar í geðheilbrigðisþjónustu

Sjá stærri mynd


Dæmi um gæðavísa í geðheilbrigðisþjónustu

  • Aðgengi – biðtími
  • Aðgengi utan dagvinnutíma
  • Niðurstöður þjónustukannana
  • Þátttaka sjúklinga í eigin meðferðarferli
  • Mat á sjálfsvígshættu með viðurkenndum aðferðum
  • Fræðsla um sjúkdóm, þ.e. orsakir, einkenni, meðferð, horfur og von
  • Efling geðheilbrigðis, svo sem varðandi svefn, næringu, hreyfingu, geðrækt,  lyfjanotkun og fjölskylduvinnu
  • Fjöldi atvika
  • Notkun viðurkenndra mælikvarða við mat á kvíða og þunglyndi
  • Hlutfall bráðra endurinnlagna.

Fyrst birt 10.11.2016

<< Til baka