Gæðavísar á skurðstofum utan sjúkrahúsa

Sjá stærri mynd

Dæmi um gæðavísa á skurðstofum utan sjúkrahúsa 

Aðgengi

 • Biðtími eftir fyrstu komu
 • Biðtími frá því að aðgerð er ákveðin og þar til hún er tímasett
 • Aðgengi  utan dagvinnutíma

 Ferill

 • Hlutfall afbókaðra aðgerða
 • Seinkuð útskrift
 • Hlutfall nýrra sjúklinga

 Fylgikvillar

 • Hlutfall (%) óráðgerðra endurkoma á skurðstofu sama dag og aðgerð var gerð
 • Hlutfall (%) óráðgerðra dvala yfir nótt eftir aðgerð
 • Hlutfall (%) óráðgerðra endurkoma sjúklings á skurðstofu eða sjúkrahús
 • Hlutfall (%) óráðgerðra endurinnlagna sjúklings á skurðstofu eða sjúkrahús
 • Sýkingatíðni

 Viðhorf til þjónustu

 • Niðurstöður þjónustukannana

 

Sjá nánar: The International Association for Ambulatory Surgery (Opnast í nýjum glugga)


Fyrst birt 10.11.2016

<< Til baka