Gæðavísar á sjúkrahúsum

Sjá stærri mynd


Dæmi um gæðavísa á sjúkrahúsum
 

 • Fylgikvillar eftir aðgerð
  • Aðskotahlutur skilinn eftir í aðgerð
  • Blóðborin sýking eftir aðgerð
  • Fylgikvillar svæfingar
  • Lærleggshálsbrot í kjölfar aðgerðar 
 • Fjöldi endurinnlagna
 • Sýkingatíðni (spítalasýkingar)
 • Biðtími á sjúkrahúsi eftir aðgerð vegna mjaðmarbrots  (65 ára og eldri)
 • Biðtími eftir meðferð vegna “stroke” (door-to-needle time)
 • Burðarmálsdauði
 • Spangarskaði eftir fæðingu
 • Fjöldi atvika er tengjast blóð- og blóðhlutagjöf
 • Blóðþurrð í hjarta, tíðni andláta innan 30 daga sjúkrahúslegu
 • Tíðni þrýstingssára
 • Heildarhjúkrunarstundir pr. sjúkling/sólarhring
 • Brestur á björgun (failure to rescue)
 • Nauðungarvistun á geðdeild
 • Niðurstöður þjónustukannanaFyrst birt 10.11.2016

<< Til baka