Námsefni um grænmetis- og ávaxtaneyslu skólabarna
Hér fyrir neðan er að finna námseefni sem ætlað er til hvetja skólabörn til að borða meira af grænmeti og ávöxtum auk handbókar fyrir kennara um það efni.
- Grænmeti og ávextir – Verkefnabók 1.
Þriðja prentun 2012 (PDF) - Grænmeti og ávextir – Verkefnabók 2.
Þriðja prentun 2012 (PDF)
- Handbók fyrir kennara: Stuðlum að aukinni grænmetis- og ávaxtaneyslu skólabarna.
Önnur prentun 2011. (PDF). Gefin út í samstarfi við Rannsóknastofu i næringarfræði, Háskóla Íslands og Landspítalann.
Fyrst birt 14.08.2014
Síðast uppfært 06.01.2020