HIV/Alnæmi 31.12.2015
Þann 31. desember árið 2015 höfðu verið tilkynnt til sóttvarnalæknis samtals 334 tilfelli af HIV-sýkingu á Íslandi. Þar af höfðu 69 sjúklingar greinst með alnæmi og 39 látist af völdum sjúkdómsins (tafla 1).
On 31 December 2015, a total of 334 cases of HIV infection had been reported in Iceland. Of these, 69 patients had been diagnosed with AIDS and 39 had died of the disease (Table 1).
Tölur um HIV/Alæmi á Íslandi 2015
Statistics on HIV/AIDS in Iceland 2015
- Fjöldi tilkynntra einstaklinga með HIV smit, fjöldi greindra sjúklinga með alnæmi og fjöldi sjúklinga sem látist hafa af völdum alnæmis. 31. desember 2015 (tafla 1).
Number of reported cases with HIV infection, number number of diagnosed cases with AIDS and number of patients who have died due to AIDS. 31 December 2015 (Table 1)
- Dreifing HIV-smitaðra eftir smitleiðum og áhættuhegðun. 31. desember 2015 (tafla 2).
Distribution of HIV infected cases according to transmission categories. 31 December 2015 (Table 2).
- Greining HIV smitaðra eftir árum, smitleiðum og áhættuhegðun. 31. desember 2015 (tafla 3).
Number of HIV infected cases according to transmission categories and year of report. 31 December 2015 (Table 3).
- Fjöldi HIV smitaðra eftir aldri. 31. desember 2015 (tafla 4).
Number of HIV infected cases according to age groups. 31 December 2015 (Table 4).
- Nýgengi greininga með HIV smit og alnæmi og dánartala af völdum alnæmis á Íslandi miðað við 31. desember 2015 (.jpg-mynd)
The incidence of diagnosed HIV infection and AIDS and the death rate among patients in Iceland as of 31. December 2015 (.jpg-image)
Fyrst birt 22.01.2016