Faghópur um næringu ungbarna

Í faghópi Embættis landlæknis og Þróunarsviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um endurskoðun ráðlegginga um næringu ungbarna, sem skipaður var 2015, sitja þessir sérfræðingar:

Birna Þórisdóttir, næringarfræðingur (MSc) og doktorsnemi í næringarfræði við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala

Elva Gísladóttir, verkefnisstjóri næringar, Embætti landlæknis

Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, Embætti landlæknis

Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði, forseti Heilbrigðisvísindasviðs við Háskóla Íslands

Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir, Barnaspítala Hringsins

Sesselja Guðmundsdóttir, sviðsstjóri ung- og smábarnasviðs, Þróunarsviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, barna- og ofnæmislæknir, Barnaspítala Hringsins

Úlfur Agnarsson, barnalæknir, meltingarsjúkdómar barna, Barnaspítala Hringsins


Fyrst birt 18.09.2015
Síðast uppfært 09.05.2017

<< Til baka