Pistlar um lyfjamál

Sjá stærri mynd

Lyfjateymi Embættis landlæknis hefur með höndum lyfjaeftirlit embættisins. Liður í því starfi er upplýsingamiðlun og fræðsla um lyfjanotkun.

Frá því í september 2013 hafa reglulega birst pistlar frá teyminu í Læknablaðinu en upphafið má rekja til viðtals við meðlimi lyfjateymisins vorið 2012.

Viðtalið og pistlana má nálgast  hér fyrir neðan, þann nýjasta efst.

23. pistill Nýjar reglur um lyfjaávísanir

22. pistill Yfir 10.000 fengu ávísað metýlfenídati árið 2017

21. pistill  Kódein.

20. pistill  Lyf og aldraðir

19. pistill  Áhrif lyfjagagnagrunns á ávísanir tauga- og geðlyfja

18. pistill  Milliverkanir og frábendingar lyfja.

17. pistill  Niðurstöður könnunar á þjónustu lækna vegna ávanabindandi lyfja.

16. pistill  Úrræði í heilsugæslunni fyrir fólk með lyfjafíkn.

15. pistill  Hættulegar lyfjablöndur

14. pistill  Ávísanir á ópíóíða og alvarleg fíkn

13. pistill   Kynkirtlavanseyting og testósterón

12. pistill.  Starfsemi lyfjateymis landlæknis – áherslur og aðferðir

11. pistill.  Öryggi lyfjaávísana. Nóvember 2015

10. pistill.  Notagildi lyfjagagnagrunns. September 2015

  9. pistill.  Aðgangur að lyfjagagnagrunni. Maí 2015

  8. pistill.  Sjálfvirkni í lyfjaávísunum. Mars 2015

  7. pistill.  Vanstarfsemi í skjaldkirtli. Des. 2014

  6. pistill.  Skynsamleg notkun lyfja. Okt. 2014

 5. pistill.  Þunglyndislyf á Íslandi. Júní 2014

 4. pistill.  Eru sum lyf ofnotuð á Íslandi? Apríl 2014

 3. pistill.  Misnotkun og ofnotkun metýlfenídats II. Feb. 2014

 2. pistill.  ADHD og misnotkun lyfja I. Nóv. 2013

 1. pistill.  Misnotkun ávanabindandi lyfja – lyfjafíkn. Sept. 2013

   Viðtal:   Markmiðið er markvissari lyfjaávísanir. Apríl 2012 


Fyrst birt 11.07.2016
Síðast uppfært 11.12.2017

<< Til baka