Pistlar um lyfjamál

Sjá stærri mynd

Lyfjateymi Embættis landlæknis hefur með höndum lyfjaeftirlit embættisins. Liður í því starfi er upplýsingamiðlun og fræðsla um lyfjanotkun.

Frá því í september 2013 hafa reglulega birst pistlar frá teyminu í Læknablaðinu en upphafið má rekja til viðtals við meðlimi lyfjateymisins vorið 2012.

Viðtalið og pistlana má nálgast  hér fyrir neðan, þann nýjasta efst.

15. pistill   Hættulegar lyfjablöndur

14. pistill   Ávísanir á ópíóíða og alvarleg fíkn

13. pistill   Kynkirtlavanseyting og testósterón

12. pistill.  Starfsemi lyfjateymis landlæknis – áherslur og aðferðir

11. pistill.  Öryggi lyfjaávísana. Nóvember 2015

10. pistill.  Notagildi lyfjagagnagrunns. September 2015

  9. pistill.  Aðgangur að lyfjagagnagrunni. Maí 2015

  8. pistill.  Sjálfvirkni í lyfjaávísunum. Mars 2015

  7. pistill.  Vanstarfsemi í skjaldkirtli. Des. 2014

  6. pistill.  Skynsamleg notkun lyfja. Okt. 2014

 5. pistill.  Þunglyndislyf á Íslandi. Júní 2014

 4. pistill.  Eru sum lyf ofnotuð á Íslandi? Apríl 2014

 3. pistill.  Misnotkun og ofnotkun metýlfenídats II. Feb. 2014

 2. pistill.  ADHD og misnotkun lyfja I. Nóv. 2013

 1. pistill.  Misnotkun ávanabindandi lyfja – lyfjafíkn. Sept. 2013

   Viðtal:   Markmiðið er markvissari lyfjaávísanir. Apríl 2012 


Fyrst birt 11.07.2016
Síðast uppfært 22.11.2016

<< Til baka