Eldgosið í Holuhrauni - Spurningar og svör

Sjá stærri mynd

 

Hér fyrir neðan eru algengar spurningar sem komu upp um áhrif gossins í Holuhrauni á heilsuna. Eldgosið í Holuhrauni hófst hófst þann 31. ágúst 2014 og lauk 27. febrúar 2015.

Sjá einnig vefsíðu Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra og Jarðvísindastofnunar H.Í.


Fyrst birt 16.09.2014
Síðast uppfært 05.07.2017

<< Til baka