Námsefni um Skráargatið

Embætti landlæknis hefur fengið leyfi til að þýða og staðfæra norskt námsefni um samnorræna merkið Skráargatið sem var innleitt hér á landi sl. haust og er ætlað að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru sem lið í því að bæta mataræði og heilsu þjóðarinnar. Námsefnið sem hér um ræðir er ætlað fyrir nemendur grunnskóla í:

  • 3.-4. bekk
  • 5.-7. bekk
  • 8.-10. bekk

Námsefninu er skipt upp í þrjá hluta:

  1.  Staðreyndir um Skráargatið
  2.  Verkefni 
  3.  Svör við verkefnum

Í fyrsta hlutanum er að finna ýmsar nytsamlegar upplýsingar um Skráargatið. Annar hluti hefur að geyma fjölbreytt verkefni, m.a. krossgátur, reikningsdæmi, umræðuverkefni og teikniverkefni. Lokakaflinn inniheldur síðan lausnir verkefnanna.

Námsefnið má finna hér að neðan:

 

3. - 4. bekkur

Staðreyndir

Verkefni

Svör

5. - 7. bekkur

Staðreyndir

Verkefni

Svör

8. - 10. bekkur

Staðreyndir

Verkefni

Svör
 Skráargatið á vef embættisins

Fyrst birt 07.07.2014
Síðast uppfært 07.07.2014

<< Til baka