Málþing um ICF-flokkunarkerfið. Efni frá fyrirlesurum
Málþing um ICF-flokkunarkerfið
í tilefni af væntanlegri útgáfu flokkunarkerfisins á íslensku
Haldið á Hótel Nordica (salur H-I) Suðurlandsbraut 2, Reykjavík
föstudaginn 25. apríl 2014, kl. 13:00 – 16:40
13.00 – 13.10 Setning
Geir Gunnlaugsson, landlæknir
13.10 – 14.10 Tilurð, þróun og notagildi ICF Glærur
Jerome Bickenbach, prófessor við háskólann í Lucerne og forstöðumaður Disability Policy Unit við Swiss Paraplegic Research í Nottwil í Sviss. Fyrrum fulltrúi í rannsókna- og þróunarhópi ICF hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.
14.10 – 14.25 Sjónarhorn borgarans Fyrirlestur / Glærur
Ragnar Gunnar Þórhallsson, fulltrúi ÖBÍ í starfshópi velferðarráðuneytisins um endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólk og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
14.25 – 14.40 Íslensk þýðing ICF Glærur
Guðrún Pálmadóttir, dósent við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri
14.40 – 15.10 Kaffihlé
Notkun ICF hér á landi
15.10 – 15.25 Möguleikar og áhrif ICF í þverfaglegri endurhæfingu fullorðinna Glærur
Hafdís Gunnbjörnsdóttir, hjúkrunarstjóri á Tauga-og hæfingarsviði Reykjalundar
15.25 – 15.40 Möguleikar og áhrif ICF í starfsendurhæfingu Glærur
Ása Dóra Konráðsdóttir, sviðsstjóri starfsendurhæfingar hjá Virk
15.40 – 15.55 Möguleikar og áhrif ICF á þjónustu við fötluð börn og ungmenni Glærur
Solveig Sigurðardóttir, barnalæknir við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
15.55 – 16.10 Möguleikar og áhrif ICF á þjónustu við aldraða Glærur
Sólveig Ása Árnadóttir, dósent í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands
16:10 – 16:25 Að brúa bilið – ICF, samræmd sýn og nálgun Glærur
Snæfríður Þóra Egilson, prófessor við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands
16:25 Íslenska útgáfan kynnt Glærur
Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis
16:40 Slit
Málþingsstjóri: Steinunn Þóra Árnadóttir verkefnisstjóri hjá Rannsóknarsetri HÍ í fötlunarfræðum
Fyrst birt 26.05.2014
Síðast uppfært 03.11.2016