Ráð og nefndir sem tengjast sóttvörnum

Sóttvarnaráð

Núverandi sóttvarnaráð var skipað 4. júní 2021 til fjögurra ára. Verkefnum ráðsins er lýst í Sóttvarnalögum nr. 19/1997. Sóttvarnaráð skipa:

 

Aðalmenn

 • Ólafur Guðlaugsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma, formaður
 • Karl G. Kristinsson, sérfræðingur á sviði bakteríufræði, varaformaður
 • Guðrún Baldvinsdóttir, sérfræðingur á sviði veirufræði
 • Elísabet R. Jóhannesdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúdóma
 • Gunnar Tómasson, sérfræðingur á sviði faraldsfræð/heilbrigðisfræði
 • Þórir Björn Kolbeinsson, heilsugæslulæknir
 • Ásdís Elfarsdóttir, sýkingavarnahjúkrunarfræðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna

Varamenn

 • Már Kristjánsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma
 • Hjördís Harðardóttir, sérfræðingur á sviði bakteríufræði
 • Brynja Ármannsdóttir, sérfræðingur á sviði sýkla- og veirufræði
 • Ragna Leifsdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúdóma
 • Vilhjálmur Rafnsson, sérfræðingur á sviði faraldsfræð/heilbrigðisfræði
 • Sigríður Dóra Magnúsdóttir, heilsugæslulæknir
 • Ólöf Másdóttir, sýkingavarnahjúkrunarfæðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna


Skipun ráðsins er frá 4. júní 2021 til 3. júní 2025.

 

 

Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir (SSUS)

Samkvæmt sóttvarnalögum skipar velferðarráðherra sérstaka samstarfsnefnd til að hafa yfirumsjón með nauðsynlegum sóttvarnaaðgerðum. Verkefnum hennar og skipan er lýst í 11. gr. Sóttvarnalaga nr. 19/1997
Í nefndinni sitja eftirtaldir skipaðir til fjögurra ára frá júlí 2020:

Aðalmenn

 • Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, formaður
 • Kjartan Guðnason, tiln. af Geislavörnum ríkisins
 • Dóra S. Gunnarsdóttir, tiln. af Matvælastofnun
 • Sigurborg Daðadóttir, tiln. af Matvælastofnun
 • Hafdís Inga Ingvarsdóttir, tiln. af Umhverfisstofnun
 • Gunnar Alexander Ólafsson, tiln. af Umhverfisstofnun

Varamenn

 • Elísabet Dolinda Ólafsdóttir, tiln. af Geislavörnum ríkisins
 • Vigdís Tryggvadóttir, tiln. af Matvælastofnun
 • Konráð Konráðsson, tiln. af Matvælastofnun
 • Björn Gunnlaugsson, tiln. af Umhverfisstofnun
 • Þorsteinn Jóhannsson, tiln. af Umhverfisstofnun

Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 2. júlí 2020 til 1. júlí 2024.


Fyrst birt 19.02.2014
Síðast uppfært 02.02.2022

<< Til baka