Ráð og nefndir sem tengjast sóttvörnum

Sóttvarnaráð

Núverandi sóttvarnaráð var skipað 4. júní 2017 til fjögurra ára. Verkefnum ráðsins er lýst í Sóttvarnalögum nr. 19/1997. Sóttvarnaráð skipa:

Ólafur Guðlaugsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma, formaður
Karl G. Kristinsson, sérfræðingur á sviði bakteríufræði, varaformaður
Guðrún E. Baldvinsdóttir, sérfræðingur á sviði veirufræði
Elísabet R. Jóhannesdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúkdóma
Gunnar Tómasson, sérfræðingur á sviði faraldsfræði/heilbrigðisfræði
Vilhjálmur Ari Arason, heilsugæslulæknir
Ásdís Elfarsdóttir, sýkingavarnahjúkrunarfræðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna.

 

Til vara:

Már Kristjánsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma
Hjördís Harðardóttir, sérfræðingur á sviði bakteríufræði
Arthur Löve, sérfræðingur á sviði veirufræði
Rannveig Pálsdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúkdóma
Vilhjálmur Rafnsson, sérfæðingur á sviði faraldsfræði/heilbrigðisfræði
Þórir Björn Kolbeinsson, heilsugæslulæknir
Ólöf Másdóttir, sýkingavarnahjúkrunarfræðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna.
Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir (SSUS)

Samkvæmt sóttvarnalögum skipar velferðarráðherra sérstaka samstarfsnefnd til að hafa yfirumsjón með nauðsynlegum sóttvarnaaðgerðum. Verkefnum hennar og skipan er lýst í 11. gr. Sóttvarnalaga nr. 19/1997
Í nefndinni sitja eftirtaldir skipaðir til fjögurra ára frá júlí 2016:

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, formaður
   Til vara: Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði við Embætti landlæknis
Sigurborg Daðadóttir
yfirdýralæknir, f.h. Matvælastofnunar
   Til vara: Kjartan Hreinsson, f.h. Matvælastofnunar
Dóra S. Gunnarsdóttir
forstöðumaður, f.h. Matvælastofnunar
   Til vara: Konráð Konráðsson, f.h. Matvælastofnunar.
Kjartan Guðnason, f.h. Geislavarna ríkisins
  Til vara: Elísabet Dolinda Ólafsdóttir, f.h. Geislavarna ríkisins
Elín Ásgeirsdóttir, f.h. Umhverfisstofnunar
  Til vara: Björn Gunnlaugsson, f.h. Umhverfisstofnunar
Guðmundur Bjarki Ingvarsson
sérfræðingur, f.h. Umhverfisstofnunar
  Til vara: Gunnlaug H. Einarsdóttir, f.h. Umhverfisstofnunar 


Fyrst birt 19.02.2014
Síðast uppfært 17.11.2017

<< Til baka