Stoðskjöl rannsakenda
Hér fyrir neðan geta rannsakendur nálgast ýmis stoðskjöl úr öllum fjórum rannsóknum sem gerðar hafa verið undir heitinu Heilsa og líðan Íslendinga árin 2007, 2009, 2012 og 2017.
Stoðskjöl
Skráin hefur að geyma xls-skjal sem skal fylgja útfyllt með umsóknum um gögn úr rannsóknunum frá árunum 2007, 2009, 2012 og 2017. Skjalið er fyllt út með því að merkja „x“ við þær breytur sem óskað er eftir samkvæmt umsókn. Þá inniheldur skjalið einnig upplýsingar um fjölda svara við hverri spurningu frá ári til árs.
Fyrst birt 17.10.2014
Síðast uppfært 16.10.2018