Faghópar um mataræði og næringarefni

Faghópur Embættis landlæknis vegna endurskoðunar ráðlegginga um mataræði 2014


Anna Sigríður Ólafsdóttir
, dósent við Háskóla Íslands

Elva Gísladóttir, verkefnisstjóri næringar, Embætti landlæknis

Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, Embætti landlæknis

Inga Þórsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs við Háskóla Íslands

Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands

Laufey Steingrímdóttir, prófessor við Háskóla Íslands

Þórhallur Ingi Halldórsson, dósent við Háskóla Íslands

Að auki komu Gunnar Sigurðsson, prófessor emeritus, að endurskoðun ráðlagðra dagskammta af vítamínum og steinefnum (2013) og Bolli Þórsson, lyf- og innkirtlasérfræðingur, að endurskoðun ráðlegginga um fituneyslu (2013).


Fyrst birt 25.10.2013
Síðast uppfært 16.02.2016

<< Til baka