Sambönd og samskipti

Sjá stærri mynd

Hér má finna greinar og upplýsingar um ýmislegt er varðar sambönd og samskipti ungmenna - Sambönd við kærustu, kærasta, vini, foreldra og fjölskyldu.

Fjallað er um heilbrigð sambönd og einnig gefin góð ráð um hvernig best er að bregðast við þegar fólk lendir í alvarlegum erfiðleikum í samböndum við kærustu/kærasta eða sína nánustu.

 

Heilbrigð sambönd

Ofbeldi og kúgun í samböndum og samskiptum

Kynferðisofbeldi

Hvað get ég gert?

Áætlun um öryggi

Upplýsingar til foreldra og forráðamanna


Fyrst birt 24.10.2012
Síðast uppfært 21.02.2018

<< Til baka