Heildarnotkun ákveðinna lyfja

Heildarnotkun ákveðinna lyfja á hjúkrunar- og dvalarheimilum

Heiti ATC Teljari Nefnari Viðmið Skýringar
Hlutfall íbúa sem nota PPI-lyf að staðaldri A02BA02, A02BC1-A02BC5 Fjöldi einstaklinga sem nota PPI-lyf Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir  
Hlutfall íbúa sem nota Kóvar B01AA03 Fjöldi einstaklinga sem nota Kóvar Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir  
Hlutfall íbúa sem nota Digoxín C01AA05 Fjöldi einstaklinga sem nota Digoxín Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir  
Hlutfall íbúa sem nota þvagræsilyf. C03... Fjöldi einstaklinga sem nota þvagræsilyf. Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir  
Hlutfall íbúa sem nota lyf með verkun á renín-angíotensín-kerfið C09AA, C09BA, C09CA,C09DA, C09XA Fjöldi einstaklinga sem nota lyf með verkun á renín-angíotensín-kerfið Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir  
Hlutfall íbúa sem nota statínlyf C10AA- Fjöldi einstaklinga sem nota statínlyf Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir  
Hlutfall íbúa sem nota Týroxin H03AA01 Fjöldi einstaklinga sem nota Týroxín Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir  
Hlutfall íbúa sem nota bólgueyðandi gigtarlyf að staðaldri M01A.. Fjöldi einstaklinga sem nota bólgueyðandi gigtarlyf að staðaldri Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir Bólgueyðandi gigtarlyf, þ.m.t. CoX-II lyf en ekki lágskammta-asperin (hjartamagnýl). Nær ekki til bólgueyðandi gigtarlyfja til útvortis notkunar
Hlutfall íbúa sem nota geðrofslyf að staðaldri N05A* Fjöldi einstaklinga sem nota geðrofslyf að staðaldri Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir Hér eru notuð ATC-númer N05AA til og með N05AX (allur N05A flokkurinn) en tveimur lyfjum sleppt, þ.e. Litíum/[Litarex] (N05AN01) og Prochlorperazinum/[Stemetil] (N05AB04)
Hlutfall íbúa á einhverju þunglyndislyfi í flokki SSRI/SNRI-lyfja N06A...* Fjöldi einstaklinga sem nota að staðaldri þunglyndislyf í flokki SSRI/SNRI-lyfja Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Liggur ekki fyrir SSRI/SNRI-lyf ná til annarra geðdeyfðarlyfja en þríhringlaga (N06AA) og Mianserin (N06AX03)

Fyrst birt 03.07.2012

<< Til baka